Sebastían Jóhann Einarsson

Velkomin á heimasíðuna mína
Welcome to my website

07.06.2005 15:53

24 vikna skoðun

bangsar.gif

Þá erum við komin heim eftir að hafa hitt Ingibjörgu ljósmóður. Og er bara allt saman í sómanum hjá bæði mér og mömmu. Mælist enginn sykur eða prótín. Engar breytinar á blóðrþýstingnum svo að við erum enn í neðrimörkum. Lítil þyngaraukning og er hún enn sem komið er enn þar líka í neðrimökrum svo að mamma var mjög ánægð með það því að hún hélt að hún hefði þyngst mun meira en við gerðum. Svo ákvað ég að stríða Ingibjörgu aðeins þegar þegar hún ætlaði að athuga hjartsláttinn minn því að hún byrjar alltaf upp á mallanum en mamma gat sko alveg sagt henni að ég væri mun neðar, sem var alveg rétt því að hún fann mig þá einn tveir og þrír.

Við bókuðum sykursýkisprófið fyrri 5.júlí svo að við mamma þurfum að fara þá inn eldsnemma og tekur það um 3 tíma með öllu veseninu. Bara svo að við séum viss að allt sé í goodí þar sem langaamma (móðuramma mömmu) fékk meðgönguskykursýki.

Flettingar í dag: 505
Gestir í dag: 155
Flettingar í gær: 283
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 29260
Samtals gestir: 9900
Tölur uppfærðar: 15.1.2025 17:16:08

Eldra efni

Tenglar