Sebastían Jóhann Einarsson

Velkomin á heimasíðuna mína
Welcome to my website

13.07.2005 16:32

Bílinn kominn heim

bangsar.gif

Þá er það vesen búið, mamma fór og sótti bílinn á verkstæðið í dag. Bara mörgum dögum á undan áætlun. Og var hún ekkert smá fegin að fá bílinn aftur. Hún var reyndar ekki komin langt þegar vélarljósið kviknaði en snéri bara strax aftur við á verkstæðið og þeir stungu tölvunni í samband við bílinn og svo hreyfði kallinn einhverjar slöngur og þá var allt komið í lag. Væntanlega bara eitthvert lofttæmi sem var á kerfinu og síðan þá er bílinn búinn að vera algjör engill. Meira að segja handbremsan er betri heldur en áður en hann fór á verkstæðið!

Flettingar í dag: 385
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 1948
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 84428
Samtals gestir: 16807
Tölur uppfærðar: 7.12.2025 03:31:00

Eldra efni

Tenglar