Sebastían Jóhann Einarsson

Velkomin á heimasíðuna mína
Welcome to my website

26.07.2005 12:28

Árans hiti ....

rubberduckie.gif

Enn og aftur er fólki bennt á að halda sig inni hérna í Baltimore. Hittinn í dag klukkan fimm síðdegis á einungis að vera 38°C og með raka á hitinn að færast upp í 43°C. Get ekki sagt að okkur mömmu hlakki til að labba með pabba í búðina seinni partinn í dag.

Annars eru þær fréttir að við mamma fljúgum heim á föstudaginn í staðinn fyrir laugardaginn svo að við sleppum úr hitanum degi fyrr. Núna vonar mamma bara að góða veðrið sem er búið að vera heima verið áfram þegar við komum heim.

Sjáumst um helgina.

Flettingar í dag: 385
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 1948
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 84428
Samtals gestir: 16807
Tölur uppfærðar: 7.12.2025 03:31:00

Eldra efni

Tenglar