Þá er búið að setja inn nýjar myndir af mér, eða það er að segja af kúlunni hennar mömmu og híbýlunum mínum. Er nú farið að sjá þokkalega á okkur en svo má nú líka vera þegar maður á bara 2 vikur eftir.
Ömmu dreymdi mjög skemmtilega draum í nótt, og það var að hún hefið fengið SMS frá pabba sem sagði að ég færi komin/n í heiminn með mikið hár og fallegar hvítar tennur. Hvað svo sem það þýðir, en hljómar vel.