Sebastían Jóhann Einarsson

Velkomin á heimasíðuna mína
Welcome to my website

13.10.2005 14:11

Hitting hjúkrunarfræðinginn minn í dag

Hún Sigurósk hjúkrunarfræðingur kom og kíkti á mig í dag og leist henni bara aldeilis vel á mig. Og þá sérstaklega hvað ég hef þyngst því að ég þyngdist ekki nóg í síðustu viku, en núna vikta ég 4710 gr og hef því þyngst um tæp 480 gr frá því að ég fæddist. Hún sirkaði líka út að ég hef lenst um 3-4 sentemetra og er því tæpla 56-57 sentemetra langur. Ekki amarlegt finnst mér.

Við þurfum reyndar að fylgjast með naflanum mínum þar sem hún heldur að það geti verið að koma ofholdgun í hann, en það verður betur athugað í næstu viku þegar hún kemur og kíkir aftur á mig.

Flettingar í dag: 409
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 41
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 66036
Samtals gestir: 15228
Tölur uppfærðar: 25.8.2025 13:57:56

Eldra efni

Tenglar