26.10.2005 19:09
Ég fór í dag til homeopathans og leið mér mjög svo vel á meðann hann
þrýsti á einhverja punkta á bæði bakinu og maganum mínum. Vonandi
virkaði þetta allt saman, en enn sem komið er í dag er ég búinn að vera
krampalaus. Við eigum að koma aftur á mánudaginn ef tíminn í dag
virkaði ekki, en ég svo sannarlega vona að hann hafi virkað því það
væri algjör lúxus að vera krampalaus það sem eftir er.