Sebastían Jóhann Einarsson

Velkomin á heimasíðuna mína
Welcome to my website

23.11.2005 19:33

2ja mánaða gutti

Ég er sko orðinn stór strákur, bara orðinn 2ja mánaða í dag.
Og svona í tilefni dagsins var ég nokkuð fínn og héldum við mamma inn í stofu til að taka myndir af mér.

Dagurinn í dag var bara nokkuð góður og leið mér þokkalega vel. Mér tókst loksins að grípa fílinn sem hangir á ömmustólnum mínum með báðum höndum, en var ekki nógu sáttur þegar önnur hending togaði alltaf á móti hinni ... á víst enn eftir að fatta að ég eigi báðar hendurnar!!! en það kemur eflaust fljótlega. Kvöldið hefur ekki verið eins gott hinsvegar og er ég búinn að vera með þónokkuð mikla krampa. Vonandi fara þeir nú að ganga yfir - er sko alveg hrikalega vont að vera með svona krampa.

Flettingar í dag: 638
Gestir í dag: 208
Flettingar í gær: 283
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 29393
Samtals gestir: 9953
Tölur uppfærðar: 15.1.2025 19:37:11

Eldra efni

Tenglar