Ég og mamma og pabbi vildu segja velkomin í heiminn við tvíburana þeirra Ernu og Leifs sem fæddust á föstudagskvöldið. Til hamingju Erna og Leifur með litlu ljósin. Þau eru alveg voðalega sæt.
Og svo líka við litlu frænku mína sem fæddist í morgun á Akureyri. Til hamingju Óli og Eydís með dömuna. Búið er að nefna litlu dömuna og heitir hún Iðunn, svo verður spennandi að fá að vita hvaða millinafn hún fái. Hún er sko algjör prinsessa, Bogga frænka var að senda okkur myndir af henni.
Okkur hlakkar mjög svo til að hitta öll þessi nýju kríli.