30.11.2005 16:30
Vinkona hennar mömmu eignaðist litla prinsessu í morgun í Finnlandi og hlakkar okkur mjög svo til að fá að sjá myndir af henni, en hún var rétt um 3000 gröm og 49 cm ef við munum rétt. Mamma myndi ábyggilega ekki kunna að halda á svona litlu barni enda var ég svo stór!!!