02.12.2005 20:11
og barnalæknirinn sem skoðaði mig taldi að ég væri mjög líklega með mjólkuróþol og ráðlagði mömmu og pabba að skipta yfir í sojamjólk og sjá hvort að ég lagist ekki við það. Ef ég hef ekki breyst neitt yfir helgina eiga þau að tala aftur við barnalækninn minn og þá þarf að athuga eitthvað fleira, en vonandi leysist þetta bara allt saman hjá mér núna með nýrri mjólk.