Sebastían Jóhann Einarsson

Velkomin á heimasíðuna mína
Welcome to my website

27.12.2005 22:16

Á leið til útlanda

Núna erum við alveg tilbúin til að bregða okkur til Danmerkur í fyrramálið. Búið að pakka öllu og töskurnar bíða eftir að sér verði lokað í fyrramálið. Við þurfum að vakna klukkan 4:30 og leggja í hann ekki seinna en 5:15 því að vélin okkar fer í loftið klukkan 8 og lendum við í Kaupmannahöfn klukkan 12. Hann Klemens afi ætlar að koma og sækja okkur og verður voðalega gaman að sjá hann of hana Heidi ömmu líka í fyrsta skiptið.

Annars vildi ég óska ykkur öllum farsæls komandi nýs árs.
Knúsikveðjur, Sebastían utanlandsfari

Flettingar í dag: 642
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 43
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 55588
Samtals gestir: 14018
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 11:29:10

Eldra efni

Tenglar