Ja það er spurningin hvort að þetta sé framtíðin .... nei bara að grínast!!
En ég var nú jú þetta voðalega fína módel í dag og stóð mig alveg gífurlega vel. Septemberhópurinn minn var fenginn til að koma í myndatöku fyrir tískuþáttinn hjá blaðinu Fyrstu Skrefin. Þetta gekk alveg endemis vel hjá okkur og vorum voða flott kríli. Mömmum okkar hlakkar ekkert smá til að fá að sjá myndirnar af okkur í blaðinu. Svo að endilega fylgjast með og sjá hvað ég stóð mig vel sem fyrirsæta.