Sebastían Jóhann Einarsson

Velkomin á heimasíðuna mína
Welcome to my website

03.04.2006 09:34

Fastur í bakkgír

Ég er kominn á skrið en það vill svo til að ég er fastur í bakkgír. Hún amma var nú samt að segja mér að það væri ekkert svo óalgengt. En hver veit, ég gæti verið farinn af stað eftir nokkra daga. Ohh havð það verður jú spennandi að fá að skoða heiminn á mínum hraða.

Svo er nú farið að bóla á fjórðu tönninni minni, en hún telst víst ekki með enn sem komið er það sem hún er ekki komin í gegn.

Flettingar í dag: 494
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 43
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 55440
Samtals gestir: 14009
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 08:29:16

Eldra efni

Tenglar