Þá er það orðið opinbert, ég er bara á leiðinni inn í frægðina :-Þ Blaðið, þ.e. Fyrstu Skrefin, kemur í búðirnar á morgun en við sætu fyrirsæturnar fengum það í gær og erum við ekkert smá æðislega flott á myndunum.
Myndin er á bls. 35 í 2. tbl, Apríl 2006 í Fyrstu Skefin