Gleðilega Páska
Vonandi hafið þið átt góða helgi og notið páskaeggjanna til fullnustu, en ég er ekki svo heppinn! En ég fæ ekki að borða páskaegg fyrr en á næsta ári þrátt fyrir að hafa fengið eitt egg í ár frá langömmu og langafa á Akureyri ... or brotið það strax!!