Þá er víst sumarið byrjað samkvæmt dagatalinu og var pabbi eitthvað að minnast á að sumar og vetur hefðu frosið saman og þar af leiðandi ættum við vonandi að fá gott sumar. Við skulum bara vona að svo sé!
Annars vildi ég bara óska ykkur öllum gleðilegs sumars