Sebastían Jóhann Einarsson

Velkomin á heimasíðuna mína
Welcome to my website

25.04.2006 18:14

Mamma!

Þá er þessu stigi náð, ég fór að tjá mig frekar ómarkvisst í gær en það kom svo skírt og skilmerkilega í dag: MAMMA.

Er þetta nú það all nýjasta á döfinni og tönglast ég á þessu mest allan daginn. Auðvitað er hún mamma að springa úr stolti. Og allir heima voðalega ánægðir með mig að ég skuli vera aðeins farinn að tjá mig. Núna er bara spurning hvernær ég fari að segja pabbi, en ég á það nú til bæði í dag og í gær að segja baba .. sem vill jú svo skemmtilega til að þýðir pabbi á færeysku og mætti alveg taka það fullgilt þar sem hann pabbi er jú hálf-færeyskur :-)

Flettingar í dag: 788
Gestir í dag: 250
Flettingar í gær: 283
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 29543
Samtals gestir: 9995
Tölur uppfærðar: 15.1.2025 19:58:13

Eldra efni

Tenglar