Við pabbi verðum bara tveir heima um helgina, því að hún mamma er að fljúga til Manchester seinna í dag. En hún ætlar að vera þar fram á mánudag að heimsækja vinkonu sína.
Eins mikið og ég á eftir að sakna hennar held ég að hún eigi eftir að sakna mín miklu meira. Hún tók meira að segja einn af böngsunum mínum með sér ..... skrítin !!!
Annars vildi ég bara segja GÓÐA FERÐ MAMMA