16.06.2006 08:37
Ekki er hægt að vera minni en hin börning á leikskólanum, svo að ég dreif mig í að ná tökum á grundvallaratriðum og lærði að setjast upp alveg sjálfur á þriðudaginn og mætti halda núna að ég hafi ekki gert annað! Svo í gær ákvað ég að ná almennilegum tökum á að standa upp í rúminu mínu og geri það nú aftur og aftur og aftur. Ásamt því að reyna að standa upp með öllum stórum jafnt sem litlum hlutum í húsinu. En það er til myndband af mér að standa upp hérna undir "Myndbönd".