06.07.2006 08:59
Sjöunda tönnin mín kom í gegn í gær og er ég því að vera verulega vel tenntur, en hún kom í neðri góm hægra megin við framtennurnar mínar. Enn er enn einhver pirringur svo að við erum að búas áttundu tönninni á næstu dögum, þ.e. niðri vinstra megin við framtennurnar.