Ég eignaðist lítinn frænda um hádegisbilið í dag og var hann nefndur Elvar Máni. Núna bíðum við bara spennt eftir að fá að vita meira og auðvitað að fá að sjá myndir.
Velkominn í heimill litli frændi og hjartanlega til hamingju með prinsinn Stebbi og Jana.