17.10.2006 20:50
Pabbi var að tala við afa í Danmörku og fengum við þær fréttir að Stine frænka verður sett af stað á föstudaginn ef ekkert verður farið að gerast á undan. Þannig að ég verð kannski búinn að fá annan lítinn frænda þá, en við höldum að það sé strákur hjá þeim. Bara fullt af frændsystkinum hjá mér um þessar mundir.