Sebastían Jóhann Einarsson

Velkomin á heimasíðuna mína
Welcome to my website

17.10.2006 20:50

Viðbót í fjölskylduna

Pabbi var að tala við afa í Danmörku og fengum við þær fréttir að Stine frænka verður sett af stað á föstudaginn ef ekkert verður farið að gerast á undan. Þannig að ég verð kannski búinn að fá annan lítinn frænda þá, en við höldum að það sé strákur hjá þeim. Bara fullt af frændsystkinum hjá mér um þessar mundir.
Flettingar í dag: 503
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 1948
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 84546
Samtals gestir: 16808
Tölur uppfærðar: 7.12.2025 03:52:02

Eldra efni

Tenglar