Ég var að eignast litla frænku í morgun í Danmörku og erum við alveg gífurlega spennt að sjá mynd af henni. En hún er alveg óbyggilega alveg ógurlega sæt. Samkvæmt afa var hún 3,3 kg og 52 cm svo að voðalega myndarleg dama þar.
Maður er bara orðinn voðalega montinn, bara 2 frændsystkini í einni viku!