Jæja ekki varð nú úr því að ég kæmist til ömmu og afa í Danmörku. En það vildi svo til að þegar við vorum komin út í flugvél þurftum við að bíða alveg heil lengi eftir að vélin væri afísuð en svo loksins þegar það gerðist þá fannst gat á flugvélarskrokknum! Það olli því að við þurftum að fara úr vélinni. Fyrstu spár voru að flogið yrði klukkan 11, við ákváðum reyndar að fara heim þar sem ég var ekki með nógan mat og allt var lokað á flugvellinum og því hvernig hægt að fá mjólkurlausan mat fyrir mig. Raunin var reyndar sú að það var ekki floið fyrr en um 2 á föstudagsmorgni og lennt í Köben um 4. Og hefði því ekki ferðin okkar nýst voðalega vel þar sem við áttum flug heim með hádegisvélinni á sunnudeginum. Svo að nýja planið er að reyna að fara aftur til Danmerkur í janúar.
--------
Well my trip to see my grandparents in Denmark didn't go as planned! We were sitting in the plane waiting for them to defrost the plane when they discovered a whole in the plane. That lead to us having to get off board and wait in the terminal. The first estimate was for a 11 pm flight, we however, decided to leave as I didn't have enough food to last me for uncertain amount of time and all the airport shops were closed and therefore no way for me get any dairy free food. That actually turned out to be a very good decision as the plane didn't leave till 2 am and landed at 4 am in Copenhagen. We wouldn't have had much time if we had flown out as we were due to go home on Sunday with the noon plane. And therefore, our new plan is to try to fly to Denmark in January.