Sebastían Jóhann Einarsson

Velkomin á heimasíðuna mína
Welcome to my website

12.01.2007 17:17

Bitinn í hnakkann! / Bitten at the back of my head!

Afi sótti mig á leikskólann í dag og fékk hann þær fréttir að ég hafði verið bitinn í hnakkan af öllum stöðum!!!! En ég var líka bitinn þegar ég var sóttur af leikskólanum á miðvikudaginn svo að núna er ég með bitför bæði á handabakinu mínu og í hnakkanum!

Mamma talaði við leikskólann og var henni tjáð að þeir væru að reyna að ráða við aðilann, en þetta er víst þekkt fyrirbæri á minni deild og er umræddur aðili undir eftirliti.

------

Grandpa picked me up from the daycare today and was told that I had been bitten at the back of my head! But I was also bitten last Wednesday, so now I have bitemarks both at the back of my neck and my hand.

Mom spoke to the daycare and aparently this is a known issue there and they are trying to deal with the individual.

Flettingar í dag: 533
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 43
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 55479
Samtals gestir: 14010
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 08:52:12

Eldra efni

Tenglar