Sebastían Jóhann Einarsson

Velkomin á heimasíðuna mína
Welcome to my website

28.01.2007 12:04

Lítill frændi í heiminn

Ég er bara alltaf að verða ríkari og ríkari. En ég var svo heppinn að eignast lítinn frænda núna 24. janúar. Hann kom bara næstum því á réttum tíma, og lét bara bíða eftir sér í 1 dag. Verður voðalega gaman að fá að sjá hann en fyrst verðum við öll að verða alveg frísk fyrst.

Til hamingju Ólöf og Grettir með fallega prinsinn

Flettingar í dag: 333
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 594
Gestir í gær: 87
Samtals flettingar: 46678
Samtals gestir: 12196
Tölur uppfærðar: 27.4.2025 01:29:47

Eldra efni

Tenglar