07.04.2007 22:27
Loksins fengum við Davíð Goði að hittast og lékum við okkur ágætlega saman. Vorum svolítið feimnir við hvort annan fyrst en fórum svo að rífa af hvor öðrum, gefa hvor örðum bolta og í lokin að ýta hvor öðrum á sparkbílnum. Pabbi hans Davíðs Goða tók svo videó myndir af okkur sem hún mamma ætlar að biðja þau um að senda okkur svo að við getum sýnt ykkur þetta allt saman. Við vorum voðalega sætir saman.
--
About time that Davíð Goði and myself got to have a play date, it turned out rather nice as we did play well together after few hesitant moments. His dad took a video of us and mom's going to ask them to send it to us so hopefully soon I will be ableto show it to you all. We were after all quite adorable together.