22.03.2008 15:19
2008 virðist ætla að vera alveg rosalega mikið barna ár í kringum okkur!
En ef litla systir mín er talin með eru þau orðin 12 krílin sem eru komin eða á leiðinni.
Janúar
* Kristján Kári fæðist 16. janúar
Febrúar
* Heiðar Dagur fæðist 24. febrúar
* Litla frænka fæðist 26. febrúar
* Litli bróðir Stebba frænda fæðist 29. febrúar
Apríl
* Daman Eydísar og Óla á að koma í heiminn upp úr miðjum mánuðinum
Maí
* Litla systir mín á að koma 9. maí
Júní
* Simone mágkona pabba á að eiga í DK
* Stine mágkona pabba á að eiga í DK
Júlí
* Nele vinkona mömmu á að eiga 13. júlí
* Tvíburarnir Arnar Steinn og Berglind Björt eignast lítinn bróðir 27. júlí
Ágúst
* Stebbi frændi og Jana eiga vona á kríli
Október
* Vinkona hennar mömmu er sett