Sebastían Jóhann Einarsson

Velkomin á heimasíðuna mína
Welcome to my website

08.04.2008 17:01

Ný klipptur

Jæja þá hef ég náð þeim áfanga að hafa farið í klippingu! Já þið lásuð rétt, orðinn 2 1/2 árs og fyrst að fara í klippingu núna. Mamma fékk lánaða rakvél hjá mömmu hans Davíðs Goða vinar míns og rakaði mig í morgun! Árangurinn má sjá inni í myndaalbúminu.


Er ég ekki sætur og fínn?

Flettingar í dag: 361
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 80
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 46112
Samtals gestir: 12171
Tölur uppfærðar: 26.4.2025 18:07:54

Eldra efni

Tenglar