Jæja þá hef ég náð þeim áfanga að hafa farið í klippingu! Já þið lásuð rétt, orðinn 2 1/2 árs og fyrst að fara í klippingu núna. Mamma fékk lánaða rakvél hjá mömmu hans Davíðs Goða vinar míns og rakaði mig í morgun! Árangurinn má sjá inni í myndaalbúminu.
Er ég ekki sætur og fínn?